Svartur dagur í sögu Íslands

þetta er svartasti dagur Íslandssögunar. Vonandi verður tetta til þess að Álver rísi hið firsta við Húsavík þar sem íbúarnir eru sáttir við atvinnuuppbyggingu.
mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þetta er sorgleg niðurstaða af múgsefjun. Óábyrg hegðun bæjatrstjórnar leiddi það af sér að "bændur" í Hafnarfirði tóku ákvörðun um að farga bestu "mjólkurkúnni". 

Vilborg Traustadóttir, 31.3.2007 kl. 23:28

2 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Ef þetta er svartasti dagur Íslandssögunnar þá langar mig að biðja þig að nefna þann sem þér þykir næst svartastur, þriðji svartastur og fjórði svartastur. Grunar að mat okkar á þeim skelfingum og hamförum sem gengið hafa yfir frá því að land byggðist sé ekki hið sama!

Síðan þykir mér það athyglisverð skilgreining að múgsefjun hafi ráðið úrslitum. Var hún aðeins á annan vegin eða voru báðar hinna nánast jafn stóru fylkinga á valdi múgsefjunar. Sorglegt þegar því er ekki trúað að fólk geti tekið sjálfstæðar ákvarðanir byggðar á eigin skoðunum og /eða sannfæringu!

Haraldur Rafn Ingvason, 1.4.2007 kl. 00:26

3 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Hverju í ósköpunum ætti þetta að breyta fyrir Ísland? Ef næsta ríkisstjórn vill þá verður orkan bara notuð fyrir annað álver - nógir vilja bræða ál. - Þetta breytir engu fyrir neinn nema Hafnarfjörð og álverið í Straumsvík. Janvel fá verktakarnir og þjónustuaðilarnir í staðinn samning við álverið sem nú rís næsta örugglega í Helguvík, - nema úrslit þingkosninganna leiði til annars.

Helgi Jóhann Hauksson, 1.4.2007 kl. 01:31

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þvílíkt kæruleysi í þér kæri Helgi Jóhann. Hvað um trúverðugleika?  Þessi starfsemi ER hér og þekkingin ER tengd henni.  Ekki einhverjum annars staðar.

Vilborg Traustadóttir, 1.4.2007 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband