3.9.2007 | 23:27
Skólameistari MÍ segir busun hafa farið úr böndunum
Svona er nú bara lífið
Busar á Hornafirði skoða nánar
Nýnemar við Menntaskólann á Ísafirði voru hefðinni samkvæmt teknir formlega í nemendahópinn á föstudaginn með tilheyrandi vatnsgusum og sóðaskap. Ekki eru allir sammála um það hversu vel athöfnin fór fram en í tilkynningu frá skólameistara MÍ segir að busnin hafi farið úr böndunum, eins og svo oft áður og verði busavígslan eftirleiðis framkvæmd með öðrum hætti.
![]() |
Skólameistari MÍ segir busun hafa farið úr böndunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.