20.6.2007 | 21:02
Borgarafundur í Vogum
Hér býr hugsandi fólk. Fólk sem hugsar frammávið ekki afturábak eins og nágranar þeirra.
Borgarafundur í Vogum veitir bæjarstjórn umboð til viðræðna við Alcan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2007 | 21:02
Hér býr hugsandi fólk. Fólk sem hugsar frammávið ekki afturábak eins og nágranar þeirra.
Borgarafundur í Vogum veitir bæjarstjórn umboð til viðræðna við Alcan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef það telst framfaraspor að setja niður mengandi stóriðju í túnfótinn - þá vil ég frekar vera vænd um að hugsa "afturábak" en "frammávið" - hvað sem það þýðir.
Valgerður Halldórsdóttir, 20.6.2007 kl. 21:45
Ég held að þeir sem hugsi um að hafa atvinnu vilji hafa tækifæri til að stunda hana. Mengun er ekki teljandi af álverum í dag. Við getum ekki endaslaust lifað "hvert á öðru" eins og margir virðast halda.
Vilborg Traustadóttir, 20.6.2007 kl. 22:47
Jú, það býr hugsandi fólk í Vogum. Spurningin er bara hvort þeir séu nógu margir miðað við hina sem dreymir um að búa á þynningarsvæði álvers og ala upp ofnæmisveik börn. Og ætla álvinirnir að þvinga hina "afturábak" hugsandi til að taka því þegjandi eða bara að láta þá flytja eitthvert annað?
Sigurður Hrellir, 21.6.2007 kl. 00:54
Sæll Sigurður Hr. Sigurðsson það vakti atigli mína að þú nefnir fjöldann ??? Spurningin er bara hvort þeir séu nógu margir miðað við hina sem dreymir um að búa á þynningarsvæði álvers og ala upp ofnæmisveik börn.
Semsagt á það að vera regla að meirihluti fólks skal alla tíð kúga minnihluta fólks. Ég er sjálfur, með bráða ofnæmi. Fyrir hinum ýmsu hlutum sem notaðir eru í, tölvur, farsíma, og úr. En ekki fyrir Álverum.?
Björn Emil Traustason, 21.6.2007 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.