Össur: Unnið að samræmingu þess helsta og besta úr stefnu flokkanna

Össur Skarphéðinsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir stjórnarmyndunarviðræður forsvarsmanna Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins nú snúast um það með hvaða hætti hægt sé að sameina það helsta og besta úr stefnu þessara tveggja flokka í þessum kosningum og hvernig hægt sé að greiða úr þeim vandamálum sem upp komi við samræmingu þeirra.

Þetta verður skrítin og Shocking stjórn. Sennilega verður hún svo langt til HÆGRI að það hálfa væri nóg.

Björn Emil


mbl.is Össur: Unnið að samræmingu þess helsta og besta úr stefnu flokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband