12.5.2007 | 00:27
Húsið fauk um koll
Fjögurra hæða hús í Surat á Vestur-Indlandi hrundi í gær. Það hafði tekið að halla ískyggilega kvöldið áður. Búið var að rýma húsið þegar það féll á hliðina og því urðu engin slys á mönnum. Talið er að stóru auglýsingaskiltin á þaki hins 35 ára gamla húss hafi tekið svo mikinn vind að það hafi veikt undirstöður hússins.
Mistök hjá Verkfræðingum eða kvað
![]() |
Húsið fauk um koll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.