Flugslys á Hornafirði

Í dag, laugardaginn kl. 13:10 tilkynnir flugturninn á Hornafirði um flugslys. Dornier D328 vél sem var að koma inn til lendingar á braut 36 virtist, að sögn flugumferðarstjóra, fá á sig skyndilegt niðurstreymi og rekst annar vængur flugvélarinnar í jörðina rétt við brautarendann og brotlendir flugvélin. Við brotlendinguna brotnaði vélin í nokkra hluta sem dreifðust aðallega austan við brautina. Miklir eldar loga í hluta flaksins og farþegar eru fastir inni í flakinu.

Um borð í flugvélinni verða 27 farþegar og 3 manna áhöfn.

Nánar hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband