23.3.2007 | 22:06
Íransforseti ekki viðstaddur fund
Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, verður ekki viðstaddur fund öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í New York á morgun, þar sem rætt verður um kjarnorkuáætlun Írans. Ástæðuna má rekja til þess að Bandaríkin voru of sein með að útvega honum vegabréfsáritun. Þetta hefur AFP-fréttastofan eftir heimildarmanni sínum.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag frumvarp, í óþökk George W. Bush Bandaríkjaforseta, að allar bandarískar bardagasveitir verði kallaðar heim frá Írak þann 1. september 2008.
Ástæðan jú hún er augljós lol::::
Íransforseti ekki viðstaddur fund öryggisráðs SÞ; vegabréfsáritunin of lengi á leiðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.